Að falla í hópinn
26. maí 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Eugene Ionescu skrifaði leikrit sitt Nashyrningana um þá undarlegu og sterku hvöt mannsins að vilja alla tíð falla í hópinn, vera með. Mjög fáir hafa svo ríkt einstaklingseðli að þeir beinlínis leggi sig fram um að skera sig úr. Þeir eru þó til og það fólk vekur ævinlega eftirtekt og ýmist aðdáun eða fyrirlitningu. Í sjálfu sér er í lagi að tilheyra hvorum hópnum um sig en verra að samfélagið setur reglurnar um hvað er eðlilegt og æskilegt og þær breytast í sífellu. Allt kemur einhvern tíma í tísku og tískan fer í sífellda hringi. Það er...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn