„Að finna fyrir hlustuninni, viðbrögðunum og sársaukanum í salnum er ólýsanlegt“

Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn en hún er ein skærasta stjarnan í íslensku leikhúslífi um þessar mundir. Við ætlum að fá að skyggnast á bak við tjöldin og kynnast henni betur og heyra hvers vegna hún ákvað að fara þessa leið í lífinu. Ebba leikur í verðlaunaeinleiknum Orð gegn orði í Þjóðleikhúsinu, aðalhlutverkið í nýrri sjónvarpsseríu, Húsó, sem sýnd er á RÚV og í söngleiknum Frost sem beðið hefur verið með eftirvæntingu ásamt fleiri spennandi verkefnum á árinu. Ebba segist fá hlutverkin sín „á heilann“ og er virkilega þakklát fyrir það að fólk vilji vinna...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn