„Að fylgja hjartanu og ástinni er áhætta sem er bæði mikil og mikilvæg“

Umsjón: Guðrún Óla JónsdóttirMynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Eyþór Arnalds hefur starfað á nokkrum sviðum; spilað á selló, samið tónlist, verið í pönkhljómsveitinni Tappa Tíkarrassi og popphljómsveitinni Todmobile, verið í nýsköpunargeiranum í fjarskiptatækni bæði á Íslandi og erlendis, hátækniiðnaði og borgarpólítík. Eyþór segir að þó megi ekki gleyma tíma með fjölskyldunni. Hann fær sér alltaf egg og beikon í morgunmat og rennir niður sterku kaffi með því. Eyþór er undir smásjánni í þessari Viku. Fullt nafn: Eyþór Laxdal Arnalds Aldur: 57 Starfsheiti: Borgarfulltrúi Áhugamál: Tónlist, fjallgöngur, vísindi. Lesa góðar bækur og vera með ástinni minni. Á döfinni: Lífið í allri sinni dýrð....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn