Að galdra fram yndislegar samverustundir í eldhúsinu

Texti: Guðríður HaraldsdóttirMyndir: Aðsendar Mæðgurnar Berglind Hreiðarsdóttir og Elín Heiða Hermannsdóttir, 12 ára, sendu nýlega frá sér bókina Börnin baka. Berglind er þekkt í matar- og kökuheiminum og heldur úti sælkerasíðunni Gotterí og gersemar sem nýtur mikilla vinsælda. „Já, ég fékk þessa flugu í höfuðið í fyrra þegar bókin mín Saumaklúbburinn var nýkomin út,“ segir Berglind og brosir. „Það var ekki aftur snúið þegar ég var búin að viðra hugmyndina við Elínu. Hún var mjög spennt og ég fann að þetta yrði verkefni sem yrði að klára. Við hófumst handa fljótlega á þessu ári. Mér fannst alveg vanta svona bók...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn