„Að hugsa um það sem liggur að baki“

Texti: Unnur H. JóhannsdóttirMyndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Margrét Loftsdóttir var listmálari og var að þróast og þroskast sem slíkur þegar hún lést aðeins 28 ára að aldri. Hún byrjaði seint að mála, eða um tvítugt, en skildi engu að síður eftir sig fjölda verka. Foreldrar hennar og systkini ákváðu að halda yfirlitssýningu í minningu Margrétar um sex mánuðum eftir andlát hennar. „Þegar Margrét lést voru miklar samkomutakmarkanir í landinu,“ segir Júlíana Hauksdóttir, móðir Margrétar. „Við þurftum að takmarka fjöldann í jarðarförina og hugsuðum með okkur að það væru eflaust margir sem vildu en gátu ekki fylgt henni til grafar. Þá kom...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn