Að ná sér eftir sambandsslit með glæsibrag

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Sambandsslit eru sár og enginn kemst alveg ósár frá þeim hildarleik. Margir kannast við að hafa tekið upp á alls konar heimskulegum hlutum meðan á ástarsorginni stendur en hún getur verið langvarandi og erfið. Sumir festast hins vegar einhvers staðar í ferlinu og þá er ekki von á góðu. Vikan tók saman nokkur ráð frá sambandssérfræðingum um hvernig má ná sér eftir sambandsslit með bara nokkuð miklum glæsibrag. Auðvitað er sorgin mismunandi djúp eftir því af hvaða ástæðum parið skilur. Í sumum tilfellum eru báðir aðilar sammála um að best sé að fara hvort í sína áttina...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn