Að safna regni - sýning eftir Nínu Óskarsdóttur

Þann 7. september opnaði sýningin Að safna regni eftir Nínu Óskarsdóttur í Höggmyndagarðinum við Nýlendugötu 17a. Nína útskrifaðist með MA gráðu í myndlist árið 2020 frá Listaháskóla Íslands og hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði hérlendis og erlendis. Verk Nínu einkennast af efniskennd þar sem handmótaðir og glerjaðir steinleirsskúlptúrar eru hvað mest áberandi en hún vinnur einnig mikið með hverful efni á borði við vatn, eld og matvæli. Sýning Nínu, Að safna regni, stendur til 26. október Sýningartexti: „Vatnið seytlar niður steinleirinn, úr einu kari yfir í annað. Hægt og rólega fyllast þau, ef það rignir í haust. Rigningarvatnið, undirstaða...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn