Að sjá aðra blómstra

„Það skiptir ekki máli hvaðan góð hugmynd kemur; hún þarf bara að nást í gegn. Góð verkefni þurfa brautargengi. Þetta er það sem ég hef reynt að vinna eftir; þetta eru mín gildi: Það er að sjá aðra blómstra og ná árangri,“ segir Ástrún Björk Ágústsdóttir, forstöðumaður viðskiptaumsjónar hjá Íslandsbanka sem gengur nú í gegnum miklar breytingar. „Bankinn er á fleygiferð inn í stafrænan heim og þetta er í raun og veru tæknibylting.“ Ástrún Björk Ágústsdóttir, forstöðumaður viðskiptaumsjónar hjá Íslandsbanka, er viðskiptafræðingur að mennt og hóf starfsferil sinn hjá Félagsstofnun stúdenta árið 1984. Þar starfaði hún í þrjú ár og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn