Að skera, eða ekki skera … þar liggur efinn
8. apríl 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

„Var hann ekki umskorinn?“ spurði vinkona mín æst og spennt þegar ég sagði henni frá því að ég hefði sofið hjá erlendum manni fyrir stuttu. Þjóðerni hans var þess eðlis að ég skildi alveg að hún spyrði að þessu, umskurður er oft mikið menningarlegt fyrirbæri. Ég svaraði játandi og hún varð enn æstari og vildi vita allt um málið. Var hann næmari þarna niðri? Var ekki góð lykt af honum? Bragðaðist hann ekki vel? Fyrir þær sem ekki hafa sofið hjá umskornum manni eru þetta líklega eðlilegar spurningar. Ég hef sofið hjá nokkrum mönnum sem hafa verið umskornir og ég...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn