„Áður en ég fann guð á laklausri dýnu í Berlín, man ég eftir guði í leikhúsinu“
        Kolfinna Nikulásdóttir hefur getið sér gott orð á hinum ýmsu sviðum í gegnum tíðina, en hefur nú fundið sinn heimavöll í leikhúsinu. Hún á rætur að rekja bæði til Puerto Rico og Frakklands og það var í Frakklandi sem hún sleit fyrstu pörunum af barnsskónum. Sjö ára flutti hún á Grettisgötuna og miðborgin varð hennar vígvöllur og ævintýraheimur fram á fullorðinsár. Þar fikraði hún sig eftir húsþökum sem barn, skipulagði mótmæli sem unglingur og djammaði fram undir morgun á menntaskólaárunum. Þar lagði hún einnig stund á listnám þegar hún var orðin fullorðin á meðan lífið leiddi hana um ólgusjó áfalla...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn