Æðisleg grillspjót með svínakjöti, rósmarín og fennelfræjum

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Myndir/ Hákon Davíð Björnsson fyrir 4 2 msk. ferskt rósmarín, nálar saxaðar smátt 2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1 tsk. sítrónubörkur, rifinn fínt ½ - 1 tsk. fennelfræ ½ tsk. chiliflögur 80 ml ólífuolía u.þ.b 1 tsk. sjávarsalt u.þ.b. 1/2 tsk. svartur pipar, nýmalaður u.þ.b. 1,2 kg svínakjöt, skorið í 3 cm bita, við notuðum grísalund 2 kúrbítar, skornir í bita myntulauf, til að sáldra yfir Setjið rósmarín í litla matvinnsluvél ásamt hvítlauk, sítrónuberki, fennelfræjum, chili - flögum, ólífuolíu, salti og pipar. Maukið þar til allt hefur samlagast vel. Setjið svínakjöt og kúrbít í stóra skál. Hellið marineringunni...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn