Æðisleg og einföld grilluð bleikja með hvítkáli

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Stílisti/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mynd/ Hákon Davíð Björnsson Bleikur fiskur er sérlega sumarlegur og góður og einkar gaman er að grilla hann. Þessi uppskrift gælir við bragðalaukana og hún er mjög fljótleg. fyrir 4 1 msk. paprika 1 msk. kóríander 1 ½ msk. kummin ½ tsk. cayenne-pipar 2 tsk. sesamfræ 1 tsk. sjávarsalt 800 g bleikja u.þ.b. 4 msk. ólífuolía 1 sítróna, skorin til helminga 1 uppskrift grillað hvítkál, sjá bls. 10 í Gott og gagnlegt Hitið grill og hafið á miðlungsháum hita. Blandið papriku, kóríander, kummin, cayenne-pipar, sesamfræjum, salti og ólífuolíu saman í skál. Setjið bleikjuna...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn