Æskudraumurinn rætist í desember

Umsjón: Ragna GestsdóttirMynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Margrét Erla Maack er fjölhæf með eindæmum, hún er maki, mamma, Burlesque-drottning, kabarettdís, sirkuslistamaður, veislustjóri, magadansmær, danskennari, dj og fréttakona á Hringbraut. Hún er þó enginn bakari, nema einu sinni á ári, á aðventunni þegar faðir hennar stýrir fjölskyldubakstri, þar sem uppskriftin er tólffölduð. Í ár rætist síðan æskudraumur Margrétar þegar hún mun stýra jólahlaðborði allar helgar í Þjóðleikhúskjallaranum. Jólamaturinn þar verður mjög frumlegur, og meðan á matarveislunni stendur er burlesk-sýning á sviðinu. „Kjöt eða vegan á borðinu – en mikið kjöt á sviðinu,“ segir Margrét og hlær. „Þegar ég var að alast upp vann móðir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn