Ætlaði að flytja skápinn heim á bakinu

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hallur Karlsson Síðla sumars heimsóttum við merkilegt hús í Svarfaðardal en hér búa hjónin Íris Ólöf Sigurjónsdóttir myndlistarkona og Hjörleifur Hjartarson, kennari, rithöfundur, tónlistarmaður og textasmiður. Það fer ekki á milli mála að hér býr listafólk en margar skemmtilegar sögur eru á bak við hlutina og húsgögnin sem prýða heimilið. Hér er ein slík. „Þennan skáp keypti ég þegar ég var í námi í London en það eru um 23 ár síðan ég lauk því. Ég var stödd á flóamarkaði með börnin mín þrjú og sá yngsti var í kerru, einn sex ára og elsta tíu...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn