Ætlaði að verða Elizabeth Bennet

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Sunna Dís Másdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir áhugaverða og vel ígrundaða bókadóma í þættinum Kiljunni. Hún fæst líka við að skrifa sjálf og skáldsagan Olía er meðal verka í bókaflóðinu nú fyrir jólin. Svikaskáldin skrifa hana saman en Sunna Dís er ein þeirra. Vikan ákvað að reka nefið í hvaða bækur svikaskáldið væri að lesa núna. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Það er aldrei bók í eintölu á náttborðinu mínu og náttborðið er varla í eintölu heldur, staflinn teygir sig niður á gólf og upp í glugga. En á meðal þeirra sem eru í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn