„Ætlar þú að verða glæpamaður eða listamaður?“
16. júní 2023
Eftir Lilja Hrönn

Texti: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Gunnar Bjarki Snorri. Snorri Ásmundsson. Sumir hata hann, aðrir elska hann. En ef þú ert eins og ég þá hefur þú séð fjöldann allan af verkum hans en aldrei beint gert þér upp hugarlund um manninn. Þar með kviknar á forvitni minni og ég sendi honum skilaboð. Ég hef samband við Snorra á þriðjudegi og spyr hvort ég megi spyrja hann örfárra spurninga fyrir „menningu og listir“, opnu sem er iðulega í Vikunni. Hann svarar „já, að sjálfsögðu Lilja“. Á miðvikudegi fæ ég þá hugljómun að mikið svakalega væri ég til í að hafa hann á...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn