Ævintýraheimur í Ölfusi

Rými til að anda, tengja og elska Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Andrea Eyland og Þorleifur Kamban hafa unnið hörðum höndum að því að byggja 308 fermetra draumaheimili í Ölfusi. Þegar þau festu þar kaup á landi gróf Þorleifur upp skissur að bústað sem hann hafði teiknað upp tólf árum áður og í samvinnu við Undra teiknuðu þau upp Kambastaði. Andrea og Þorleifur hafa staðið í framkvæmdum síðan í lok árs 2020, ásamt foreldrum Þorleifs, og skapað sannkallaðan ævintýraheim fyrir sig og börnin sín. Það er enn af nægu að taka og er þetta hugmyndaríka fólk með stórtæk plön...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn