Ævintýraheimur orkídea í París

TEXTI OG MYNDIR: NANNA ÓSK JÓNSDÓTTIR Sýningin Þúsund og ein orkídea (A Thousand and One Orchids) stóð yfir í París frá 8. febrúar til 4. mars og var sýningarrýmiðum 1000 fermetrar að stærð og var sýningin einstaklega fallega hönnuð. Sjón var sögu ríkari! Rigningartíminn var viðloðandi á ferðalagi mínu í París og það var því kærkomið að skyggnast inn í hlýjan og heillandi heim orkídea sem var ævintýri líkast. Litadýrðin, hlýjan í umhverfi í ætt við frumskóga, angan blóma, gróðurilmur og hvítar orkídeur sem mynduðu boga blasti við þegar gengið var inn í stærðarinnar gróðurhús í Plöntugarðinum (Jardin Des Plantes)...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn