Ævintýraheimur Sólveigar Hólm

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Sólveig Hólmarsdóttir listakona tekur á móti okkur á sólríkum degi á nýrri vinnustofu sinni að Faxafeni 10 þar sem hún er búin að koma sér vel fyrir. Hún vinnur fígúratíf verk úr leir og myndlist og dregur innblástur úr sínum ævintýraheimi. Sólveig er nýkomin heim frá París þar sem hún fékk boð um að taka þátt í sýningu með öðrum listamönnum en hún segir sýningarnar þroska sig mest sem listamann því þá þarf að stíga út fyrir þægindarammann. Nafn: Sólveig HólmarsdóttirMenntun: Myndlistaskólinn í Reykjavík, 1993-1994. Í læri hjá Kolbrúnu Björgólfsdóttur, Koggu, 1991-1996. Listaháskólinn Escola Massana í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn