Ævintýrakona á matreiðslunámskeiði í Taílandi

Umsjón/ Gunnhildur Björg Baldursdóttir Myndir/ Eva Schram/ Lilja Steingrímsdóttir/ Aple/ Unsplash/ Pexels Sálmeðferðarfræðingurinn, hjúkrunarfræðingurinn, leiðsögumaðurinn og ævintýrakonan Lilja Steingrímsdóttir sótti nýverið vandað matreiðslunámskeið hjá Riverside Thai Cooking í Taílandi ásamt konu sinni Birgitte Munck. Stjórnandi námskeiðsins var veitingakonan Apple sem hefur lengi kennt fólki frá öllum heimshornum að elda taílenskan mat. Apple leiddi Lilju og Birgitte ásamt nokkrum öðrum þátttakendum í gegnum námskeiðið á einum degi í bænum Khao Lak. Lilja segir að upplifunin hafi verið frábær í alla staði og að það sé ómetanlegt fyrir matgæðinga að kynnast taílenskri matarmenningu í gegnum kunnáttu heimamanna. Lilja hefur verið mikill matarunnandi alla...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn