Ævintýraleg íbúð í Vesturbænum

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Eva Schram Hekla Sigrúnardóttir, lögfræðingur hjá MAGNA Lögmönnum, og Alexander Örn Kristjánsson, fisksali og rekstrarstjóri Fiskikóngsins, hafa komið sér vel fyrir í íbúð í Vesturbænum sem einkennist af hlýleika, jarðlitum og nostalgíu af bestu gerð. Einstaklega notaleg tilfinning var að koma inn í íbúðina úr nístandi vetrarkuldanum, þegar parið tók á móti okkur með heitum kaffibolla og girnilegum veitingum. Ilmurinn af Fichersund reykelsi og kertaljósin sem loguðu um alla íbúðina sköpuðu ævintýralega stemningu innan um fallegu húsgögnin sem mörg eiga sér skemmtilega sögu. Finna má verk Alexanders á Instagram-síðu hans, @skarkoli. GAMALDAGS STÍLL MEÐ DASS AF...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn