Ævintýraleg jólaupplifun 4 árstíðum
        Umsjón/ Birta Fönn K. SveinsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Aðventukrans hefur lengi verið órjúfanlegur partur jólanna á flestum heimilum landsmanna. Það er fátt jólalegra en að taka frá tíma og finna efni í aðventukrans og skella jafnvel í einn hurðarkrans í leiðinni. Blómaskreytingar eru vinsælar sem aldrei fyrr og fengum 4 árstíðir til þess að gefa lesendum smávegis innblástur að aðventuskreytingum og hurðakrönsum. Í gamla Málmsteypuhúsinu við Skipholt 23 í Reykjavík er glæsilega blómabúðin 4 árstíðir. Verslunin er ævintýraleg og skemmtileg en þar er meðal annars að finna fjölbreytt úrval af árstíðabundnum blómaskreytingum ásamt fallegum gjafavörum. Elísa Ó. Guðmundsdóttir, blómahönnuður og eigandi...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn