Ævintýraleg jólaupplifun 4 árstíðum

Umsjón/ Birta Fönn K. SveinsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Aðventukrans hefur lengi verið órjúfanlegur partur jólanna á flestum heimilum landsmanna. Það er fátt jólalegra en að taka frá tíma og finna efni í aðventukrans og skella jafnvel í einn hurðarkrans í leiðinni. Blómaskreytingar eru vinsælar sem aldrei fyrr og fengum 4 árstíðir til þess að gefa lesendum smávegis innblástur að aðventuskreytingum og hurðakrönsum. Í gamla Málmsteypuhúsinu við Skipholt 23 í Reykjavík er glæsilega blómabúðin 4 árstíðir. Verslunin er ævintýraleg og skemmtileg en þar er meðal annars að finna fjölbreytt úrval af árstíðabundnum blómaskreytingum ásamt fallegum gjafavörum. Elísa Ó. Guðmundsdóttir, blómahönnuður og eigandi...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn