Ævintýralegur heimur fyrir öll skynfæri

Stúdíó BirtíngurMyndir/ Sunna Gautadóttir Í Hjartagarðinum í miðbæ Reykjavíkur má finna veitingastaðinn Monkeys. Þessi líflegi og litríki staður hefur á síðustu árum stimplað sig inn sem einn áhugaverðasti staður í veitingaflóru Íslands. Þrátt fyrir að hafa opnað dyrnar í miðjum heimsfaraldri segir Gunnar Rafn Heiðarsson, veitingastjóri og einn eigenda Monkeys, að þeir félagar hafi alltaf haft trú á vilja Íslendinga til að fara út að borða og skemmta sér og það er svo sannarlega hægt á Monkeys. Þegar komið er inn á staðinn er eins og gengið sé inn í ævintýraheim þar sem allt iðar af lífi. Brosmilt starfsfólk tekur...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn