Ævintýramaður á örlagaskipi

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Myndir: Hákon Davíð Björnsson og aðsendar Hvaða áhrif hefur það á sextán ára ungling að vera handtekinn og fluttur í fangabúðir fyrir brot sem hann vissi ekkert um og kom aldrei nálægt? Í það minnsta er engin sanngirni í því að þurfa að gjalda fyrir mistök annarra en það þurfti Einar Sveinn Erlingsson að gera. Lilja Kristín og Dagný, dætur hans, rifja upp frásagnir föður síns af verunni í stríðsfangabúðum í Bretlandi og hvernig óttaleysi hans og ódrepandi lífsgleði skilaði sér til barna hans. Nýlega kom út bókin Örlagaskipið Artic eftir G. Jökul Gíslason. Þetta virðist hafa...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn