Ævintýri frá Sri Lanka og Frakklandi

Umsjón/ Svava Jónsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Í Tjarnarbyggð, „búgarðabyggðinni“ á milli Selfoss og Eyrarbakka, stendur hús þar sem mörg ævintýrin frá nokkrum löndum eiga sér stað í eldhúsinu. Í þessu húsi búa hjónin Renuka og Jean-Rémi Chareyre ásamt sonum sínum og ketti og úti vappar gæs og inni í gömlum söluvagni á lóðinni sitja nokkrar montnar hænur á priki. Og einn hani. Þennan dag er þokan á Hellisheiði þétt og þegar komið er niður heiðina liggur einnig þoka yfir öllu. Þegar ekið er upp að eina húsinu í Tjarnarbyggð, „búgarðabyggðinni“ á milli Selfoss og Eyrarbakka, sést bálreið gæs vappa um...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn