Af spákonuferðum og bollaspá

Texti: Guðrún Guðlaugsdóttir Afstaða fólks til spádóma er afar misjöfn. Eldra fólk er fremur hikandi við að leita upplýsinga um framtíð sína hjá spáfólki. Ungt fólk er hins vegar oft áhugasamara um að fá spá um hvað bíður þess og svo einnig þeir sem eru ólofaðir. Upp koma þá spurningar um hugsanlegan maka, húsnæði, störf og jafnvel bíla. Þegar ég var fjórtán ára fór ég með tveimur skólasystrum mínum til spákonu sem bjó í gömlu timburhúsi dálítið fyrir ofan Tjörnina í Reykjavík. Fyrir mér spáði hún minnir mig kærasta, nokkrum krökkum og góðri atvinnu. En aldrei gleymi ég svipnum á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn