Afar einföld dökk súkkulaðikexkaka með kirsuberjum

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Afar einföld og bragðgóð enda er ekkert verið að spara súkkulaðið. Það er fullkomið að útbúa þessa með dálitlum fyrirvara og hún passar vel með ljúfum kaffibolla. Dökk súkkulaðikexkaka með kirsuberjumfyrir 10-12 200 g hafrakex, t.d. Digestive 1 msk. kakó80 g smjör, bráðið200 g suðusúkkulaði300 g 70% súkkulaði4 dl rjómi1 msk. kakó100 g kirsubersjávarsalt Smyrjið 24 cm lausbotna smelluform og setjið bökunarpappír í botninn. Myljið kexið smátt í matvinnsluvél og bætið kakóinu saman við ásamt bræddu smjöri. Þrýstið kexblöndunni í botninn og dálítið upp með hliðunum á forminu. Kælið á meðan fyllingin...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn