Afmælisbarn dagsins
24. febrúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður á stórafmæli á laugardaginn, verður 50 ára, fæddur 26. febrúar 1972. Þann dag árið 1930 birtist í Tímanum Stóra bomban eftir Jónas frá Hriflu og allt varð vitlaust.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn