Afmælisbörn vikunnar

Oddný Harðardóttir þingkona er orðin 65 ára, hún fæddist 9. apríl 1957 og það var eins og við manninn mælt, upp á dag 24 árum seinna fór að gjósa í Heklu, og ekki bara það, þennan dag árið 2012 keypti Facebook Instagram á milljarð dollara! (Mynd: Alþingi) Sigmar Guðmundsson, þingmaður og fyrrverandi fjölmiðlamaður, verður 53 ára í ár, hann fæddist 7. apríl 1969 sem er einnig táknrænn fæðingardagur Internetsins, en þá birtist fyrst RFC 1. (Mynd: Alþingi) Andrea Jónsdóttir útvarpskona á Rás 2, fæddist 7. apríl 1949 og verður því 73 ára. Hún deilir deginum með öðrum snillingi, sjálfri Billie...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn