Afmælisbörn vikunnar

Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri fæddist 17. júní 1948 (74 ára). Hann deilir deginum með Jóni Sigurðssyni sjálfstæðishetju. Í 52 ára afmælisgjöf fékk Hrafn Suðurlandsskjálfta upp á 6,5 á Richter. (Mynd: Facebook) Tinna Gunnlaugsdóttir, leikkona og fyrrverandi þjóðleikhússtjóri, fæddist 18. júní 1954 (68) og deilir deginum með Paul McCartney. Þennan dag árið 1815 var orrustan fræga við Waterloo háð. (Mynd: Facebook) Dagur B. Eggertsson, enn borgarstjóri þegar þetta er skrifað, fæddist 19. júní 1972 og á því stórafmæli, verður fimmtugur. Þennan dag árið 1960 var fyrsta Keflavíkurgangan gengin og 1987 útvarpshúsið við Efstaleiti tekið í notkun. (Mynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir)
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn