Afmælisbörn vikunnar

Alma Möller landlæknir fæddist 24. júní 1961, daginn sem Sigurhæðir á Akureyri, hús Matthíasar Jochumssonar, voru opnaðar sem safn. Alma (61 árs) deilir deginum með Lionel Messi fótboltamanni. (Mynd: Hákon Davíð Björnsson) Stefán Hilmarsson tónlistarmaður fæddist 26. júní 1966 (56 ára). Þennan dag árið 1997 kom út fyrsta bókin um Harry Potter og árið 2000 voru fyrstu drög að erfðamengi mannsins gefin út. (Mynd: Hákon Davíð Björnsson) Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fæddist 26. júní 1968 (54 ára). Hann deilir deginum með Alexíu Hollandsprinsessu og þennan dag árið 1921 heimsótti Kristján X. Ísland. (Mynd: Hallur Karlsson)
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn