Afmælisbörn vikunnar

Eivör Pálsdóttir, söngkonan okkar færeyska, fæddist 21. júlí 1983 en þann dag var lægsti hiti sem mælst hefur á jörðinni, -89,2°C í Vostokstöðinni á Suðurskautslandinu (Mynd: Gunnar Gunnarsson) Kristófer Helgason útvarpsmaður fæddist 22. júlí 1970, á áttræðisafmæli Rose, ættmóður Kennedy-fjölskyldunnar. Þennan júlídag árið 2000 tilkynnti Facebook að fjöldi notenda væri kominn í rúmlega 500 milljónir. (Mynd: Netið) Sigga Beinteins söngkona er stórafmælisbarn Vikunnar, fæddist 26. júlí 1962 og er því sextug. Hún deilir deginum með Mick Jagger, Jennifer López og frelsishetjunni Símoni Bólivar. (Mynd: Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir)
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn