Afmælisbörn vikunnar

Birgitta Haukdal,rithöfundur og tónlistarkona, fæddist 28. júlí árið 1979, er 43 ára.Hún deilir deginum með Harry Kane fótboltamanni og Jackie Onassis. Sjálfur J.S. Bach lést þennan dag árið 1750. (Mynd: Aldís Pálsdóttir) Ágústa Eva Erlendsdóttir leikkona verður fertug í ár en hún fæddist 28. júlí 1982. Þann dag 1978 var regnbogafáninn notaður í fyrsta sinn, í gleðigöngunni San Francisco Pride. (Mynd: Facebook) Gunnar Nelson bardagaíþróttamaður fæddist 28. júlí 1988 og er 34 ára. Annar glímukappi, Jóhannes Jósefsson, fæddist þennan sama dag árið 1883. (Mynd: Hákon Davíð Björnsson)
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn