Afmælisbörn vikunnar

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrum þingmaður og ráðherra, fæddist 4. ágúst 1955 og verður 67 ára. Hann á sama afmælisdag og Barack Obama forseti og Meghan hertogaynja. (Mynd: Hallur Karlsson) Sverrir Þór Sverrisson, leikari með meiru, er 45 ára, fæddist 5. ágúst 1977, nákvæmlega tíu árum eftir að fyrsta breiðskífa Pink Floyd kom út í Bretlandi. Sveppi deilir deginum með Guðmundi frá Miðdal listamanni (1895-1963). (Mynd: Heiða Helgadóttir) Saga Garðarsdóttir, leikkona með meiru, fæddist 6. ágúst 1987 og er 35 ára. Sama afmælisdag áttu þau Lucille Ball leikkona, og Andy Warhol listamaður. (Mynd: Heiða Helgadóttir)
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn