Afmælisbörn vikunnar

Sonja Grant, kaffimeistari hjá Kaffibrugghúsinu, fæddist 11. ágúst 1969 og verður 53 ára. Á tvítugsafmæli Sonju var sólmyrkvi en 11. ágúst árið 1897 fæddist Enid Blyton rithöfundur. (Mynd: Facebook) Ásdís Rán athafnakona fæddist 12. ágúst 1979, er enn og aftur 29 ára, enda er 12. ágúst alþjóðlegur dagur unga fólksins. Þennan dag, árið 30 f.Kr. dó Kleópatra drottning. (Mynd: Momchil Hristov) Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona og tónlistarkona, fæddist 12. ágúst 1968 og er 54 ára. Á ellefu ára afmæli hennar var Krossinn stofnaður og 2018 sendi NASA ómannað geimfar til að rannsaka sólina. (Mynd: Facebook)
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn