Afmælisbörn vikunnar

Logi Már Einarsson alþingismaður fæddist 21. ágúst 1964, nákvæmlega sex árum eftir að Friðrik Ólafsson skákmaður varð stórmeistari. Á 27 ára afmæli Loga lýsti síðan Lettland yfir sjálfstæði. (Mynd: Hallur Karlsson) Þórarinn Eldjárn rithöfundur fæddist 22. ágúst 1949 en þennan dag 1809 lauk valdasetu Jörundar hundadagakonungs á Íslandi og 2004 var Ópinu eftir Munch stolið í Ósló. (Mynd: Kristinn Magnússon) Svandís Svavarsdóttir ráðherra fæddist 24. ágúst 1964 og deilir deginum með Stephen Fry leikara, og hátignunum Alexander 2. Skotakonungi og Jóhanni 1. Kastilíukonungi. (Mynd: althingi.is)
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn