Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Afmælisbörn vikunnar

Afmælisbörn vikunnar

Víðir Reynisson, þriðjungur þríeykisins góða,fæddist 22. apríl 1967 og verður 55 ára í ár. Upp á dag, þremur árum eftir fæðingu hans var Dagur jarðar haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn. Jón Þór Birgisson, söngvari Sigur Rósar, fæddist 23. apríl 1975 og verður 47 ára. Jónsi deilir afmælisdeginum með Nóbelsskáldinu okkar, Halldóri Laxness, Margit Sandemo rithöfundi og Lúðvík, prins af Cambridge. Hilmar Örn Hilmarsson, tónskáld og allherjargoði, fæddist 23. apríl 1958 og verður 64 ára. Þennan dag árið 1983 fékk Kvennalistinn þrjár konur kjörnar á þing, og sama dag árið 2005 var fyrsta myndskeiðið sett inn á YouTube.

🔒

Áskrift krafist

Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna