Afmælisbörn vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Ruth Reginalds söngkona fæddist 1. september 1965. Ruth var barnastjarna og gaf út fjölda platna á áttunda áratugnum, en hún söng einnig hlutverk Róberts bangsa á þremur plötum um svipað leyti. Ruth býr í Bandaríkjunum og syngur enn reglulega. (Mynd: Facebook). Sema Erla Serdar fæddist 4. september 1986. Sema hefur vakið athygli fyrir baráttu sína í málefnum innflytjenda og hælisleitenda, en Sema stofnaði Solaris hjálparsamtökin í byrjun árs 2017. Sema tók nýlega til starfa sem aðjúnkt á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. (Mynd: Leifur Wilberg). Guðmundur Fylkisson lögreglumaður fæddist 7. september 1965. Guðmundur hefur undanfarin ár haft yfirumsjón með...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn