Afmælisbörn vikunnar

Einar Örn Einarsson sem fór með hlutverk Manna í þáttunum um Nonna og Manna fæddist 23. september 1976. Hann deilir afmælisdeginum með engum öðrum en Bruce Springsteen sem fæddist þennan dag árið 1949. (Mynd: Skjáskot af Youtube) Birta Björnsdóttir fréttakona fæddist 28. september 1979, nákvæmlega 51 ári eftir að Alexander Fleming fann upp pensilínið, sem talin er ein merkasta uppgötvun síðustu aldar. (Mynd: Twitter) Ólafur Kjartan Sigurðarson óperusöngvari fæddist 24. september 1968. Leikkonan Nia Vardalos sem fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni vinsælu My Big Fat Greek Wedding á einnig afmæli þennan dag og fagnar sextugsafmælinu sínu í ár. (Mynd: Facebook)
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn