Afmælisbörn vikunnar

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, sjónvarpskona með meiru, fæddist 29. apríl 1981 og er því 41 árs. Hún deilir deginum með Umu Thurman leikkonu, Jerry Seinfeld uppistandara og Sofíu Spánarprinsessu. (Mynd: Elena Sigtryggsson) Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali, útvarpsmaður og Tenerife-ferðafrömuður, fæddist 29. apríl 1974 og er því 48 ára. Á 37 ára afmæli Svala giftu Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja sig með pomp og prakt. Og þennan dag árið 2002 var eMac fyrst sett á markað. (Mynd: Hallur Karlsson) Garðar Thór Cortes óperusöngvari fæddist 2. maí 1974, er 48 ára í ár, og deilir deginum með Katrínu miklu og Karlottu Vilhjálms- og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn