Afmælisbörn vikunnar
26. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, fæddist 29. maí 1975 (47 ára). Hún deilir deginum með Noel Gallager gítarleikara og John F. Kennedy, 35. forseta Bandaríkjanna. (Mynd: Hallur Karlsson) Benedikt Erlingsson leikari fæddist 31. maí 1969 (53 ára) og deilir afmælisdeginum með Clint Eastwood leikara. Á fertugsafmæli Benna kom Dalai Lama í heimsókn til Íslands! (Mynd: Þjóðleikhúsið) Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi í hljómsveitinni Í svörtum fötum, fæddist 1. júní 1977 (45 ára) og deilir deginum með Morgan Freeman leikara og Ron Wood úr Rolling Stones. (Mynd: Netið)
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn