Afmælisbörn vikunnar

Gerður Kristný rithöfundur fæddist 10. júní 1970 og er 52 ára. Gerður deilir deginum með Judy Garland, leikkonu og ljóðskáldi, og fótboltaþjálfurunum Heimi Hallgrímssyni og Guðjóni Þórðarsyni. (Mynd: Hákon Davíð Björnsson) Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, fæddist 12. júní 1968 og verður 54 ára í ár. Þennan dag 1911 var Melavöllurinn vígður, Anna Frank fékk dagbók í afmælisgjöf 1942 og árið 1999 var teiknimyndin Tarsan frumsýnd. (Mynd: Alþingi) Selma Björnsdóttir, söng- og leikkona, verður 48 í ár, fæddist 13. júní 1974. Hún á sama afmælisdag og írska skáldið William Butler Yeats og tvíburarnir Mary-Kate og Ashley Olsen. Þennan dag 1990 hófu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn