„Áföll liggja ekki síður í líkamanum en huganum

Það er ekki sjálfgefið að hafa hugrekki til að staldra við á miðjum starfsferli, spyrja sjálfa sig erfiðu spurninganna og taka síðan stór skref út í óvissuna. Aðalheiður Jensen, sem fagnar fimmtugsafmæli sínu í desember, hefur þó aldrei verið hrædd við að fylgja hjartanu. Hún er uppalin á Fáskrúðsfirði, móðir þriggja barna og með víðtæka menntun í leikskólakennslu, jákvæðri sálfræði og heilsutengdum fræðum. Þegar hún fann að starfið sem hún var í gaf henni ekki lengur þá gleði og þrótt sem hún þráði, ákvað hún að stíga út fyrir þægindarammann og halda á vit nýrra ævintýra. Í kjölfarið lét hún...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn