„Afríka mótaði mig mest“

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Hallur KarlssonFörðun: Heiðdís Einarsdóttir Helga Valfells er fyrirmynd margra ungra kvenna. Hún hefur verið frumkvöðull á ýmsum sviðum og hlotið verðlaun fyrir frammistöðu sína, nú síðast sem viðskiptafræðingur ársins 2021. Hún er einn stofnanda og framkvæmdastjóri vísisjóðsins Crowberry Capital sem er sprota- og vaxtasjóður og leiðandi í nýsköpunarheiminum á Íslandi. Helga segir umhverfi í nýsköpun hér gróskumikið, en við verðum að gera upp við okkur hvort við viljum vera þiggjendur eða þátttakendur í þeim öru tækniframförum sem nú eiga sér stað. Hún segir mörg vannýtt tækifæri þar, t.d. í heilbrigðiskerfinu og skólamálum. Helga er alin upp að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn