Afrískur réttur með steiktum kókos og bönunum

Mynd/ Karl PetersenUmsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Afrískur réttur með steiktum kókos og bönunumfyrir 4-6 6 msk. bragðlítil olía2 laukar, saxaðir3-4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir2 msk. karry madrass, sterkt1 ½ tsk. kummin½ tsk. paprikuduft¼ tsk. kanill¼ tsk. chili-duft3 msk. pálmasykur eða púðursykur4-5 kjúklingabringur, skornar í strimla Hitið 3 msk. af olíu í stórum potti og steikið laukinn við meðalhita í nokkrar mínútur og bætið hvítlauknum saman við. Passið að laukurinn brúnist ekki. Því næst er öllu kryddi bætt við, steikið í 1-2 mínútur. Setjið laukblönduna í stóra skál og blandið sykrinum og restinni af olíunni út í og kælið. Blandið kjúklingnum saman...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn