Afslappað andrúmsloft í aðalhlutverki hjá Søstrene Grene
30. mars 2022
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Frá framleiðanda Þær Anna og Clara hjá Søstrene Grene eru sífellt að bæta við vöruúrval verslunarinnar. Mildir, náttúrulegir litatónar leika þar stórt hlutverk og leggja þær áherslu á skapandi og notalegt umhverfi. Þetta skilrúm er eitt af nýjungum þeirra en það er gert úr 100% FSC®-vottaðri furu og spanskrey. Það samanstendur af þremur þiljum en hægt er að leika sér með staðsetningu þess á heimilinu og stúka af rými. Skilrúmið er 121,5 x 5 x 160 cm.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn