Afslappað og notalegt

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Frá framleiðendum Ljósið frá Astep er létt og fágað. Model 2065 Black er endurútgáfa af upprunalegri hönnun Gino Sarfatti frá árinu 1950. Púði frá hollenska merkinu Kersten, 40 x 60 cm. Bast, 11.995 kr. Fallegur bekkur úr mindi-viði með handofinni rattan-setu, 115 x 45 x 40 cm. Nomad Store, 85.500 kr. (sérpöntun). Champagne pouf sækir innblástur í kampavínskorktappa. Hannað af Kristian Sofus Hansen og Tommy Hyldahl árið 2021. Kemur í þremur litum. Norr11, 86.490 kr. Contina-veggljós, gyllt með opalskermi. Fæst einnig í svörtu. ILVA, 18.995 kr. Handgerð ilmkerti úr endurunnu sojavaxi og íslenskum jurtum, kemur í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn