Afslappað og persónulegt andrúmsloft í dásamlegu umhverfi á Álftanesi

Við heimsóttum Viktoríu Sól Birgisdóttur ljósmyndara á sólríkum og fallegum þriðjudegi í íbúð hennar áÁlftanesi en hún starfar sem grafískur miðlari og samfélagsmiðlastjóri NTC. Hún hefur komið sér vel fyrirásamt kærasta sínum, Bjarti Fannari Stefánssyni, hugbúnaðarsérfræðingi hjá Origo, en þau keyptu íbúðinaárið 2021. Íbúðin telur 96 fermetra og er á annarri hæð í þriggja hæða húsi sem byggt var árið 2005. Umsjón/ Birta Fönn K. Sveinsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Keyrslan frá Reykjavík á Álftanes er sannkölluð útsýnisferð og skartar Esjan sínu fegursta í vetrarbirtunni. Friðsælt og fallegt er í kringum heimili Viktoríu og Bjarts en auk Esjunnar má sjá...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn