Ágústa Ýr í ítalska Vogue

Texti: Ragna Gestsdóttir Ágústa Ýr Guðmundsdóttir, fyrirsæta, listakona og leikstjóri, sat fyrir í Vogue Italia nýlega. „Litla ég væri mjög stolt og að fríka út,“ segir Ágústa Ýr um tilfinninguna að sitja fyrir í þessu þekkta hátískublaði. Ágústa Ýr tók þátt í tískusýningu fyrir merkið Adriana Hot couture í Mílanó á Ítalíu í september í fyrra. Það leiddi til þess að hún var beðin um að sitja fyrir í Vogue. Ágústa Ýr hefur einnig gengið tískupallana fyrir Fenty, merki stórstjörnunnar Rihönnu. Fylgja má Ágústu Ýr á Instagram: Iceicebabyspice.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn