Áhersla á villt og ferskt íslenskt hráefni

Áhersla er lögð á sígilda íslenska matargerð með nútímalegu ívafi á veitingastaðnum Mat og drykk þar sem jafnframt er lögð áhersla á íslenskt hráefni. Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Matur og drykkur / Umsjón: Svava Jónsdóttir Við erum með árstíðabundna matseðla þannig að við förum eftir árstíðunum hvað er í boði í hvert skipti upp á að við séum að bjóða upp á það ferskasta hverju sinni,“ segir Helga Haraldsdóttir, yfirmatreiðslumaður á Mat og drykk. Þar er lögð áhersla á sígilda íslenska matargerð með nútímalegu ívafi og jafnvel villt og ferskt íslenskt hráefni af landi og sjó. Gamlar íslenskar uppskriftir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn